Skilmálar

Afhendingarmáti og afgreiðslutími

Pantanir á metravöru eru afgreiddar næsta virka dag eftir að greiðsla berst. Athugið að pantanir eru ekki afgreiddar fyrr en að greiðsla berst og á það við pantanir á öllum vörum Litlu músiarinnar. Ef valið er greiðsla með bankamillifærslu þá skal pöntun greidd innan 24 tíma frá því að pöntun er gerð, ef greiðsla berst ekki innan þess tíma þá er pöntunin felld niður. Forpantanir á metravöru eru afgreiddar næsta virka dag eftir að sending berst til landsins. Viðskiptavinir fá upplýsingar um áætlaðan tímaramma fyrir afhendingu metravöru í forpöntun. Ef að tafir eru á sendingu forpantanna bíðst viðskiptavinum að fá endurgreitt. 

Afgreiðslutími fatnaðar er tvær vikur frá því að pöntun er greidd og þar til hún er send með pósti til viðskiptavinar. Í þeim tilvikum þar sem varan er til á lager þá er afgreiðslutími næsta virka dag. 

Skilaréttur

Ef að varan er gölluð þá er hægt að skila með póstsendingu innan 30 daga frá því að var póstlögð til viðskiptavinar. Ath að viðskiptavinur greiðir sjálfur fyrir sendinguna ef vörunni er skilað. Við skil býðst viðskiptavini að fá endurgreitt eða nýja vöru, af sama andvirði og þeirri sem skilað var, í staðinn fyrir þá gölluðu.  

Verð, greiðslumáti og sendingarkostnaður

24% VSK er innifalinn í verði vörunnar og reikningar eru gefnir út með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilur Litla Músin sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Tekið er við greiðslum með bankamillifærslu, greiðslum með MasterCard, Maestro, Visa, Visa Electron og AmericanExpress. Einnig er hægt að greiða með greiðsluseðli með Pei. 

Vörur eru sendar með Íslandspósti

  • Sending á pósthús: 950 kr
  • Pakki heim: 1.200 kr
  • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí sending á pósthús

Trúnaður:

  1. Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.Notkun á persónuupplýsingum
  2. Sendingar úr kerfi Verslunar kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima síðunnar. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir vefverslunnarinnar geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

Litla Músin

Heimilisfang reksturs: Holtsflöt 6, 300 Akranesi

Eigandi: Vera Knútsdóttir

Kennitala: 151185-4449

Tölvupóstur: litlamusin@litlamusin.is

Sími: 867-5632

Opnunartími veferslunar er allan sólarhringin en vörur eru afgreiddar á milli 9-17. 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Komi til ágreinings vegna hans skal hann rekinn fyrir Héraðsdómi Vesturlands.