Paapii Design

Fallegu efnin frá PaapiiDesign eru hönnuð í Finnlandi og framleidd í Evrópu.

Bómullinn er með lífræna vottun. Ástæðan fyrir því að æskilegt er að velja lífrænt ræktaða bómull umfram aðra er sú að mun minna vatn er notað við framleiðsluna.