Barnaföt

Heimagerð barnaföt, saumuð af ást og alúð.

Oftast er saumað eftir pöntunum og þá tekur 2 vikur frá því að vara er pöntuð þangað til að hún fer í póst. Í þeim tilvikum sem að varan er til á lager þá er hún send næsta virka dag. 

Með því að sauma eftir pöntun gefst þér tækifæri á að óska eftir að fötin séu sniðin að þínu barni, stundum þarf að þrengja eða víkka snið og endilega skrifið athugasemd við pöntunina ef að þess þarf. 

Ef þú hefur óskir um barnafatnað sem ekki er til á síðunni, t.d. stærri stærðir, öðruvísi kjól, samfesting, buxur eða eitthvað annað hafðu þá samband við okkur á litlamusin@litlamusin.is eða á facebook messenger og við getum þá mögulega orðið við ósk þinni. 

Úbbs! Við höfum gleymt að setja vörur í þennan vöruflokk