Þessar henta frábærlega fyrir 18 mánaða og eldri. Börnin geta klætt sig sjálf í bleyjuna og auðveldar hún koppaferðir. Bleyjurnar eru úr PUL í ysta lagi og bambusvelúr liggur að húð.
Boosterarnir eru 3 laga úr bambusflís. Mjög takmarkað magn er til eins og er þar sem ég er að bíða eftir sendingu af bambus.
Hægt er að nota hvaða booster sem er í bleyjurnar og mælum við sérstaklega með boosterunum frá Mjallhvíti.
Verð án booster er 4.200 kr. og með booster 5.100 kr.