Sumar samfestingur

Almennt verð 5.500 kr

VSK innifalinn Afhendingarmáti valinn í greiðsluferlinu

Mjúkur og þægilegur, sætur og fjölhæfur. Hægt er að nota þennan sæta sumar samfesting einann og sér á heitum sumardegi eða yfir síðerma- eða stuttermabol og sokkabuxur. Samfestingurinn er rúmur um bossann og því frábær fyrir litla taubleyjubossa. 

Saumað er eftir pöntun og er afhendingartími 2 vikur eftir að pöntun er greidd.