Stormur

Almennt verð 24.500 kr

VSK innifalinn Afhendingarmáti valinn í greiðsluferlinu

Klassískur aðsniðin kjóll með púða ermum. Hentar við öll tækifæri. Þú getur valið efni í kjólinn og setur í komment með pöntuninni hvaða efni þú vilt. Gott er að setja málin með þegar þú pantar svo að þú fáir 100% rétta stærð. Kjóllinn er saumaður eftir pöntun og eigum við aldrei til mörg eintök á lager.