Fallegur og klassískur sparikjóll sem má alveg nota hversdags. Kjólarnir eru úr mjúku jersey úr lífrænni bómull og því einstaklega þægilegir. Þeir passa við skriðbuxurnar og því er hægt að fá fallegt sett á börnin fyrir hvaða tækifæri sem er.
Kjólarnir eru saumaðir samkvæmt pöntun og tekur um 2 vikur að ganga frá hverri pöntun fyrir sig.