Saumahittingur og overlock námskeið 28. maí kl. 13:00

Almennt verð 8.500 kr

VSK innifalinn Afhendingarmáti valinn í greiðsluferlinu

Áttu overlockvél sem þig langar að læra á? 

Langar þig að hitta aðra saumaunnendur? 

Ertu með saumaverkefni sem þig langar að klára en kemur þér ekki í? 

Skráðu þig þá hér á saumahitting/overlock námskeið 28. maí. Við verðum í húsnæði Hver í gamla Landsbankahúsinu við torgið á Akranesi (3. hæð) og byrjum klukkan 13:00. Þú mætir með saumavélina/overlock vélina og ert búin að sníða áður en þú kemur. Þú saumar svo í frábærum félagsskap og lærir eitthvað nýtt. 

 

Léttar veitingar á staðnum.