Textílvara og barnaföt úr lífrænum efnum
Almennt verð 490 kr
Hægt er að nota rifflað jersey í stroff eða í fallegar flíkur eins og leggings, boli, kjóla og samfellur.
97% bómull og 3% lycra
Þyngd g/m2: 250
Breidd: 122 cm
Hleypur c.a 5% í þvotti. Forþvoið á 40°C og ekki setja í þurrkara. ÖKO-tex standard 100.