Rifflað jersey (rib knit) frá Family Fabrics er með ÖKO-TEX vottun og mjög mjúkt. Efnið er tilvalið í ungbarna og barnaföt.
Hannað í Hollandi og framleitt í Evrópu
- 120cm breitt
- Rib 1 mm
- 235 gsm2
- 92% bómull 8% Elastane
- Oeko Tex vottun
Má þvo á 30°C, strauja á meðal hita (2 punktar) og ekki er mælt með því að setja efnið í þurrkara.
Ath að verð miðast við desímetra. Fyrir hálfan metra veljið 5 og fyrir metra veljið 10. 1 metri er á 3.500 kr