Forsala

Efni sem er á leiðinni til landsins. Hægt er að panta í forsölu og verður efnið sent um leið og það kemur til landsins. Þegar að efni er pantað í forsölu verður sendur sérstakur póstur eftir að pöntun er gerð með nánari upplýsingum um áætlaðan afhendingartíma.